Saturday, March 25, 2006

Skírnarhugleiðingar


Þetta verður bara stutt...bloggaði og setti inn myndir eins og brjálæðingur í dag en datt alltaf út áður en ég gat sett það á netið.
En við erum semsagt að spá í að skíra um páskana...
Gæti verið um páskahelgina, verður auglýst síðar.
Bíð eftir að fá komment um hvernig þessi tímasetning henti.
En þetta er bara voðalega fínn dagur í dag, sólin skín og það kemur manni nú alltaf amk hálfa leið í gott skap.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters