Tuesday, March 28, 2006

Litli villingurinn minn hann Kristófer. Hvað hann getur nú verið sætur í sér og góður þessi drengur...
Og hérna er afi gamli. Alveg eins og mini-afi í köflóttu náttfötunum sínum og virðist líka vera með ansi gamla sál. Fer sínu fram í rólegheitunum og er yfirleitt ekkert að æsa sig yfir smámunum.

En ég er búin að tala við prestinn, Sr. Friðrik Hjartar og hann ætlar að skíra fyrir okkur. Ég bað um skírdag klukkan eitt í Bessastaðakirkju og ég vona að kirkjan sé laus og að allir sjái sér fært að mæta. Það er ekki búið að semja við helstu stuðningsaðila okkar með safnaðarheimili en samningaviðræður munu hefjast innan skamms. Það kemur til greina að hafa heimaskírn því kirkjan er svo langt frá Andrésbrunni...

2 Comments:

Blogger Sigga said...

Leiðinlegt að komast ekki:( verð sennilega bara að vinna alla páskana, en þá tekst manni kannski að verða svo ríkur að maður komist heim einhverja helgi í sumar eða haust;)

8:35 AM  
Blogger Gugga said...

sendi þér myndir og kannski bara vídeó líka!

9:12 AM  

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters