Tuesday, April 11, 2006

Herbergisþjónusta á næsta leiti...


Sæl og blessuð öll sömul.
Eins og ég var dugleg í gærkvöldi og fyrradag þá fór dagurinn í dag í eiginlega ekki neitt. En þetta kemur allt, það er ég viss um.
Á fimmtudaginn klukkan eitt verður ástin mín hann Þorgeir Sölvi skírður í Bessastaðakirkju og mig hlakkar rosalega til að sjá þá bræðurna í nýju
fötunum sínum.

Á laugardagsmorgun förum við Kjartan svo í helgarfrí til Köben og fáum okkur roomservice á sunnudagsmorguninn áður en við rennum aftur til Íslands...

3 Comments:

Blogger Sigga said...

ég verð með í anda í skírninni á morgun, verð sennilega að horfa á O.C. en hugsa til ykkar;)
einhver verður að borða eina köku fyrir mig!!!

3:11 AM  
Blogger RósaG. said...

Hey! Ekki vandamálið að borða slatta fyrir þig, Sigga mín. Góð afsökun fyrir mig að borða enn meira...
(halda áfram að "borða fyrir tvo"...hehemm)

6:13 AM  
Blogger Gugga said...

Við hugsum til þín elsku Sigga!!

6:58 AM  

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters