Wednesday, April 11, 2007

Nýjar myndir/New fotos

Ég er alveg að gefast upp á þessu bloggi...ástæðan fyrir því að ég hef ekki skrifað neitt í langan tíma hefur verið að bloggsíðan er alltaf að detta út og eftir að ég hef skrifað heila ritgerð vill hún ekki birta það!
En vonandi er þetta eitthvað tímabundið...
Jæja, þá eru páskarnir liðnir og hversdagsleikinn tekinn við. Fyrir páska komu Jón og Gunna með krakkana sína og Jón hjálpaði Kjartani með ýmislegt í nýja húsinu.


Alexander Goði á páskadag.

Góðir bræður.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters