Skírn Þorgeirs Sölva 13. apríl 2006
Jæja þá er búið að skíra litla guttann.

Það er von á fleiri myndum bráðlega en það gengur eitthvað illa að hlaða inn núna.
Þetta var ofboðslega góður dagur og allt gekk ljómandi vel bara.
Stubbarnir voru ekkert smá flottir í smókingunum sínum...
Klukkan er hálffjögur svo það er best ég fari að sofa svo ég óska ykkur góðrar
nætur...og gleðilega páska!!

Það er von á fleiri myndum bráðlega en það gengur eitthvað illa að hlaða inn núna.
Þetta var ofboðslega góður dagur og allt gekk ljómandi vel bara.
Stubbarnir voru ekkert smá flottir í smókingunum sínum...
Klukkan er hálffjögur svo það er best ég fari að sofa svo ég óska ykkur góðrar
nætur...og gleðilega páska!!
5 Comments:
Er hann í kjól?
neiii...hvítum smóking!
var að skoða myndirnar, ekkert smá flottir í fötunum:)
Þetta var alveg meiriháttar. Þeir voru svo fínir og svo passlega óþekkir í kirkjunni...eiginlega bara þægir!! Sulluðu smá í skírnarfontinum og svoleiðis en það var nú bara gaman!! Svo voru allir svangir í veislunni og allt kláraðist aldrei þessu vant...Var svo mikið af afgöngum í afmælinu hans Þorgeirs síðast að ég hélt nú að það væri nóg af öllu...en það hefði ekki mátt vera minna!! Ég fékk líka góða hjálp við baksturinn og brauðréttina þannig að kannski var standardinn í hærra lagi núna hahaha!!!
VVVÁÁÁ!!!! vorum að fá pakkann frá ykkur, ekkert smá góður páskahéri í ár:)
Takk fyrir okkur elskurnar mínar:-*
Hafið það gott í Köben!!
Post a Comment
<< Home