Friday, July 20, 2007

Fyrsti bananinn

Þorgeir Sölvi náði sér í banana inn í eldhúsi í dag...þessi drengur hefur ekki borðað ávexti síðan hann fæddist. En hann settist í makindum með hann í stólinn hans afa inni í stofu og tók utan af honum og borðaði hann yfir Valíant. Trúði þessu varla og ákvað að veita þessu ekki neina athygli. Vonandi er þetta bara allt að koma, kökuskeiðið á enda og ávaxtaskeiðið að renna upp.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Gugga, lestu barnid ekki borda avexti og graenmeti. Skamm, skamm. Eg mundi sla a ther hendurnar ef eg vaeri hja ther:)

Birna

10:48 PM  
Anonymous Anonymous said...

Reyndu bara....;)

9:07 AM  

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters