Friday, June 29, 2007

Fyrsti göngutúrinn

Jæja, þá er ég búin að fara í fyrsta göngutúrinn í Grafarvogi. Það var mjög þægilegt að komast frá húsinu mínu og ganga um (að vísu vantar alla göngustíga í götuna og næstu götur). Veðrið var líka yndislegt. Ég fór í búð, enda Spöngin rétt hjá og Alexander sofnaði strax. Svo ég dreif mig í Sóleyjarima og náði að laga slatta til í bílskúrnum á meðan Alexander svaf. Svo þessi dagur lofar góðu...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters