Friday, April 20, 2007

Brynja

Ég á yndislega vinkonu sem heitir Brynja. Hún var í heimsókn hjá mér í morgun og við það tækifæri tók ég nokkrar myndir af henni með Alexander mínum:

Því miður á hún heima í Þýskalandi, svo það var mikil hamingja að frétta af henni hér á landi og sjá hana í smástund...en það er auðvitað setið um hana þegar hún sést á klakanum!
Takk fyrir morgunstundina elsku Brynja mín, það var æðislegt að hitta þig!

3 Comments:

Anonymous Rósa said...

Ætlaði alltaf að spyrja: Tollur...?
Hvert á að æða?

10:30 AM  
Anonymous Anonymous said...

Uppsafnaður tollur síðustu 2ja ára! Þegar maður á heilt barnaheimili er lítið sopið af eimuðum drykkjum....

11:05 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hahahahaha!!! Ok, skil.

11:34 AM  

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters