Friday, October 05, 2007

Home alone!

Ég er eins og prinsessa heima með prinsunum mínum, Þorgeiri og Kristófer. Litli kallinn verður í leikskólanum til hálftvö í dag...
Það er voða rólegt hjá okkur ennþá, þeir eru uppi að horfa á Emil í Kattholti og ég get gert næstum því allt sem mér dettur í hug á meðan. Já það er hentugt að henda þeim fyrir framan imbakassann!
Annars er voða lítið að frétta, lífið gengur sinn vanagang. Er aðeins farin að skrappa jólamyndirnar frá því í fyrra, hér er ein:

Og svo heldur maður bara áfram að vinna upp það sem mann langar að skrappa um á meðan maður er ekki á fullu í skólanum.

Hafið það gott í dag!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters