
Lent í skafli við komuna til Boston...

...farið í stutta gönguferð við hótelið eftir langa bið í flugvélinni...tókst ekki að koma landganginu fyrir við hlið flugvélarinnar vegna hálku, svo við biðum í vélinni í einn og hálfan tíma (höfðum verið í biðflugi eftir að lenda í 45 mín...)...

...svona var slabbið næsta dag og næstu daga þegar byrjaði að rigna ofan í allan snjóinn!!!! Þetta var svona við allar göngubrautir, þannig að þegar maður þurfti að fara yfir götu þurfti maður að stökkva yfir! Og eftir því sem á leið þurfti maður sífellt að stökkva lengra, eða reyna að fara yfir skaflana og út á miðja götu frekar ef pollarnir voru orðnir of stórir til þess að maður gæti farið yfir þá! Ok Kalifornía eru Bandaríkin, Flórída eru Bandaríkin...en Boston....Boston er Ísland í fjórða veldi;))))
1 Comments:
Jebb, hefdir bara att ad koma i eydimerkur kuldann til okkar. Brrr, hvad eg vorkenni sjalfri mer ad hlaupa uti bil i 10 stiga hita a morgnanna i vinnuna (og keyri eg i vinnuna med hitann i botni). Furdulegt hvad madur saknar 45 stiga sumardagana nuna;) En yfir daginn er gott og aedislegt ad sja allan snjoinn i fjollunum og thad er bara alveg nogu jolalegt fyrir mig. A morgunn er adfangadagur og eg er jafn spennt og Magnus:):)
Somuleidis, vinkona. Gledileg jol og happy new year.
Birna, Leon, og Magnus Aaron
Post a Comment
<< Home