Wednesday, February 13, 2008

Útvarpsstjarnan....sem heyrist ekki í!

Jæja gott fólk, ég er hrædd um að þið verðið að stilla á gufuna í fyrramálið. Klukkan 8:20, kannski fyrr þá kemur frétt eftir okkur Klöru í útvarpinu. Ég tók viðtalið og við unnum fréttina saman, en Klara les hana. Því miður heyrist ekkert í undirritaðri að sinni...en kannski maður fái tækifæri síðar hm. Þið vitið bara af því að ég er þarna á bakvið tjöldin! Jæja best að fara að hvíla sig, það tekur á að vera svona útvarpsstjarna!

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Frábært. Ætla sko ekki að missa af þessu. Þú stendur þig eins og hetja.
Kveðja,
Tengdó

11:30 AM  
Blogger Gugga said...

Takk fyrir það!;))) Maður reynir allavega að gera eitthvað af viti...

2:59 PM  

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters