Sunday, March 16, 2008

Þreyttur

Guttarnir okkar á laugardaginn síðasta....:

Jæja þá er starfsþjálfuninni lokið og þá taka við verkefnin í skólanum og utan...og það situr ýmislegt á hakanum svo ég verð að fara að herða mig. Annars er allt bara nokkuð gott að frétta!
Eigið góða vinnuviku framundan!!!

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Gaman að sjá mynd af strákunum og allir röndóttir =O) gott að heyra að allt gengur vel .. kveðja frá Gautó..

3:20 AM  
Blogger Bubba said...

Flottir gaurar.

Bubba

1:33 AM  
Blogger Gugga said...

Takk fyrir það;)

4:33 AM  

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters