Stress og bólur
Komið þið blessuð og sæl!
Ég veit ég hef ekkert bloggað, alger fýlupúki. En já það hefur verið svolítið mikið að gerast um ekki neitt svo ég hef bara ekki nennt að setjast niður og skrifa um það. Ég er bara á fullu í skólanum og núna er ég að reyna að klára verkefni sem ég tók að mér utan skóla og er ekki alveg að brillera í því...kemur á óvart hehehe.
En ég leit óvart fram í tímann í dagbókinni minni og fattaði þá óvart að það eru bara 2 kennsluvikur eftir í skólanum...ég varð alveg bit. Hvert fór tíminn? Nú sér maður eftir skrópunum og eftir því að hafa dregið hitt og þetta verkefnið á eftir sér óklárað....stresslevelinn fer hækkandi, en ég verð að byrja á því að ljúka þessu utanskólarverkefni áður en ég get byrjað að hugsa um allt hitt. En ég vona að þið hafið það sem allra best. Ég er ein bóla þessa dagana, veit ekki hvort það er stressið eða páskaeggjiaátið!?? You go figure...hm. En ég set svo nokkrar skrappmyndir með sem ég er búin að vera að gera síðustu daga þegar ég átti að vera að læra, eitthvað þurfti ég að gera við dótið sem ég keypti mér á netinu í staðinn fyrir að vera að læra!!!



Ég veit ég hef ekkert bloggað, alger fýlupúki. En já það hefur verið svolítið mikið að gerast um ekki neitt svo ég hef bara ekki nennt að setjast niður og skrifa um það. Ég er bara á fullu í skólanum og núna er ég að reyna að klára verkefni sem ég tók að mér utan skóla og er ekki alveg að brillera í því...kemur á óvart hehehe.
En ég leit óvart fram í tímann í dagbókinni minni og fattaði þá óvart að það eru bara 2 kennsluvikur eftir í skólanum...ég varð alveg bit. Hvert fór tíminn? Nú sér maður eftir skrópunum og eftir því að hafa dregið hitt og þetta verkefnið á eftir sér óklárað....stresslevelinn fer hækkandi, en ég verð að byrja á því að ljúka þessu utanskólarverkefni áður en ég get byrjað að hugsa um allt hitt. En ég vona að þið hafið það sem allra best. Ég er ein bóla þessa dagana, veit ekki hvort það er stressið eða páskaeggjiaátið!?? You go figure...hm. En ég set svo nokkrar skrappmyndir með sem ég er búin að vera að gera síðustu daga þegar ég átti að vera að læra, eitthvað þurfti ég að gera við dótið sem ég keypti mér á netinu í staðinn fyrir að vera að læra!!!



9 Comments:
Ekker smá miklir töffarar sem þú átt..hehe;)
En ég er sammála, mér finnst eins og skólinn hafi verið að byrja í gær og nú eru allt í einu að koma próf?? hmmm...já ég hefði átt að mæta aðeins betur;)
En við rúllum þessu upp...ekki spurning!
Hehehehe!!! Ehemm...já við rúllum þessu upp....??? kk g
Já, hvert fuku vikurnar eftir jólin... ætluðum við ekki að hittast fljótlega... fyrir ansi mörgum vikum síðan??? Dagarnir mínir eru stuttir - held að ég fái bara ca 10 tíma á dag sem er svindl þegar búið var að lofa manni 24!!!
Luv, Bjarney
Nákvæmlega! Nú förum við að láta verða af þessu!!! Við verðum bara að taka næturvakt á þetta hehe!!
Drifdu thig i ad laera stelpa:)
Langadi bara adeins ad setja sma komment hja ther og segja hi. Eg er i vinnunni nuna alveg ad sofna. Var voknud kl 4 i morgunn:(
Eg fer ad drifa mig ad taka uppur kossunum og laga til og taka myndir af nyja husinu og lata inna blogid. Er farin ad skammast min fyrir thessa leti.
Kvedja fra Cali
Birna og co
Dugnaður! Ekkert smá gaman hjá þér, ég hlakka til að koma og kíkja á nýja húsið! Ég stefni á að skreppa til Hawaii á næsta ári með viðkomu í Cali svo ég tek einn rúnt! Það er ákveðið!!!
lovely pages, especially the first one
A ekkert ad fara ad blogga?
Kikti a frett a mbl.is um daginn um hjukrunarfraedingana og tha varst thu a videoinu med mike i hendi:) Litur vel ut stelpa.
Thad er ein Respiratory therapist sem byrjdi i vinnunni hja mer fyrir um 2 manudum sidan. Eg var herumbil hlaupin i fangid a henni til ad fadma hana thvi eg helt ad thetta vaeri thu. Mikid ROSALEGA er manneskjan lik ther, serstaklega a hlid. Hun heldur orugglega ad eg se skotin i ser thvi eg horfi svo mikid a hana. Hahahahaha.
Verdum i bandi fljotlega. Megum vera duglegri ad taka upp simann:)
Birna og co
You have some great works here, love your boyish layouts! Beautiful done!
Wish you and your family a great week!
*hugs*
Post a Comment
<< Home