Wednesday, February 11, 2009

Betri tímar framundan!

Hæ hæ! Er einhver þarna úti!! Ákvað að hressa upp á bloggið eftir langan tíma....

Það er allt gott að frétta af okkur, allir við ágætis heilsu 7, 9, 13 og allt það....
Ég veit að framundan eru góðir tímar...eftir smá erfiðleika!! Við stöndum þetta allt af okkur! Endilega senda mér línu og kíkja á facebookið mitt, maður er alltof lélegur að halda sambandi svo ég þigg útrétta hendi hehe!!!

Hafið það gott og hlakka til að sjá eða heyra frá ykkur!!!

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hi hi vinkona. Loksins kom eitthvad fra ther. Segi eg sem hef ekkert skrifad a bloggid i marga marga manudi. Verd ad gera eitthvad i thessu. Verdum i bandi;)

Birna

10:51 PM  

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters