Saturday, May 12, 2007

Sóleyjarimi...parketlagður

Var búin að lofa myndum af parketinu í slotinu okkar, voila:Hjónaherbergið
Gangurinn við útidyrnar og helmingurinn af stofunni.
Og ég verð að fá að vera með af því að ég er svo geðveikt sætur að reyna að sjúga snudduna!

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Oh, Gugga, eg er ekkert sma ofundsjuk. Get ekki bedid eftir haustinu thvi tha fer ad kolna hja okkur, Birna fer loksins ad vinna (ef hun veit hvad thad er:) og eg pottthett ad leita ad husi til ad kaupa. Mer hlakkar ekkert sma til. Allt ad springa herna ur plass-leysi.

11:05 PM  
Anonymous Anonymous said...

oh, thetta var Birna aftur :)

11:05 PM  
Blogger Gugga said...

Ég vildi að það væri komið aðeins meira sumar hér...Strákarnir fóru upp í sveit í tvo tíma og fengu báðir kvef!!!

1:12 AM  
Anonymous Anonymous said...

æhhhi fjandans íslenska "sumarveðrið" kostar bara hor og hósta:) en pjakkarnir verða nú vonandi fljótir að ná því úr sér. Þvílík bjútíbolla hann Alexander, ekkert smá fyndið hvað þú átt mikið í strákunum þínum, sérstaklega honum og Þorgeiri, ég get ekki sagt það sama, mín eru eins og snítt út úr nösinni á karli föður sínum ..miðnösinni bahaha
Well well ég er farin í þvottahúsið, þar sem ég á heima:) mbk, Berglind.

7:12 AM  
Blogger Gugga said...

Tell me about it....þvotturinn er endalaus!!! Kannski maður fari að flytja inn ódýrt vinnuafl til þess að vinna skítverkin fyrir sig???

7:32 AM  

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters