Friday, May 04, 2007

Strákapör

Kristófer minn er heima hjá mömmu...að minnsta kosti næsta klukkutímann. Hann sat á rúmstokknum í sakleysi sínu í morgun og var að klæða sig í fötin sín, þegar Þorgeir óviti SPARKAÐI honum úr rúminu! Og ég horfði á og gat ekkert gert nema öskrað! Ótrúlegt, ég er enn að jafna mig. Að vísu held ég að við höfum sloppið vel, en ég þori ekki annað en að vera viss og fylgjast með....þessir strákar!

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hi hi
Hef oft reynt ad skrifa comment hja ther, en ekkert gengur. Vona ad thetta komist inn.
Gaman ad fylgjast med ther og saetu strakunum thinum. Eg verd sma abbo ad eiga bara einn strak. En kannski kemur hinn seinna :)

10:40 AM  
Anonymous Anonymous said...

Oh, thetta er Birna i Palm Springs sem var ad commenta tharna adan :)

10:41 AM  
Blogger Magga said...

Hæ Guðbjörg,
rosalega skemmtilegt að finna þessa síðu, til hamingju með Alexander litla, ekkert smá fallegt nafn, og til hamingju með nýja húsið strákarnir geta aldeilis fengið víðáttubrjálæði ;)

Bið að heilsa stóðinu,
Magga og co. í Boston

7:51 PM  
Blogger Gugga said...

Gaman að heyra frá ykkur skvísum í Bandaríkjunum! Vildi að ég væri hjá ykkur...

2:51 AM  
Blogger Carola said...

Hi Gugga:)
I don't understand any word of your language.... but I thank you for the comment on my blog;)
Your kids are very beautiful!!

1:37 PM  

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters