Tuesday, May 08, 2007

Formlega viðurkenndur risi...


Er maður ekki formlega orðinn svolítill risi, þegar maður fær auka skoðun á heislugæslunni til þess að fylgjast með vigtinni á manni? Á að mæta eftir mánuð aftur...


(Sætastur í buxunum frá Brynju "frænku".)
Mamma er svolítið hrædd um það!
Þegar
Kristófer var þriggja mánaða var hann:
7.260 kg og 63.5 sm
Þorgeir var fjögurra mánaða var hann 7.015 kg og 66 sm.
Núna er ég orðinn rúmlega 3ja mánaða (+ein vika) og ég er:
9.090 kg og 65.5 sm!!!

9 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Var ad gamni ad kikja hvad Magnus var thungur 3 manada gamall og hann var 5kg, svo Alexander er naestum thvi helmingi thyngri en hann var, en thad er ekkert ad marka; Maggi var svo litill. Hafdu ekki ahyggjur af thessu. Hann er bara stor og sterkur strakur.
Annars er rosalega gaman ad fylgjast svona med ykkur og kiki eg daglega a siduna thina.
Birna i Palm Springs

8:20 AM  
Blogger Gugga said...

Frábært! Ég kíki líka reglulega á þína!

8:53 AM  
Anonymous rósa said...

Bjarnheiður hefur nú ekki verið mæld síðan í lok janúar en þá var hún 78cm. og rúm 10kg. (man ekki nákvæmlega töluna) og þá var hún rétt tæplega eins árs!
Er hann ennþá bara á brjósti? (Eruði að stefna á e-ð met?)
Ég verð samt að segja að mér finnst hann ótrúlega flottur sko, mjög hraustlegur ;-) Segi það sama og Birna; hann er bara stór og sterkur strákur!

8:56 AM  
Blogger Gugga said...

Ég held að ég sé með fljótandi snickers í túttunum!

9:07 AM  
Anonymous rósa said...

Bwaaahahahahahahahaha

12:09 PM  
Blogger Sigga said...

Alexander er sko bara stór og sterkur strákur sem finnst gott að borða;) Tala nú heldur ekki um ef þú ert með fljótandi snickers, hver segir nei við því;)

2:16 PM  
Anonymous rósa said...

Ekki myndi ég neita...

2:44 PM  
Blogger Gugga said...

Takk fyrir það!

6:18 AM  
Anonymous Magga said...

Vinkona mín á strák sem var 8,860kg og 65cm þriggja mánaða, og honum var bara hrósað á heilsugæslunni hvað hann væri stór og flottur, þeir eru greinilega vanari svona mössum í sveitinni (Hfj.) Hann er 2ja ára í dag, ósköp venjulegur strákur, þú getur kíkt á heimasíðuna hans ef þú vilt gera samanburð http://www.barnaland.is/barn/33724/
lykilorð: avis

Kv. Boston Maggan

3:20 PM  

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters