Friday, May 11, 2007

Júróvisíón bömmer...aftur

Af hverju fá ekki öll löndin að taka þátt á laugardaginn?
Þetta er bara niðurlægjandi og asnalegt. Ef þetta á að heita Júróvisíon með rentu þá fá allir að vera með...bannað að skilja útundan.
En það er fyndin þessi umræða með austur-evrópu löndin. Sumir segja klíka, aðrir segja að það sé ofsóknarbrjálæði. En komon, eina landið sem komst áfram í gær sem ekki tilheyrði austur-evrópu var Tyrkland. KOMON!!!

1 Comments:

Anonymous rósa said...

Fylgjast með Þýskalandi í kvöld ;-)

2:51 AM  

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters