Sunday, May 20, 2007

Sunnudagur til sælu

Góðan daginn.
Hér á bæ er vaknað um fimm- sex leytið og farið á fætur um sjö, efast samt um að allir séu jafnheppnir eða þannig. Ég held að enn finnist týpur sem þurfa ekki að vakna fyrr en um kannski tíu eða jafnvel ellefu. Bara ef ég væri ein af þeim....ennþá!!!
En hér er nýjasta myndin af liðinu mínu. Ég held að ég sé búin að standa mig nokkuð vel og tilkynni hér með að ég er hætt. Í bili að minnsta kosti...

8 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Saetir strakar sem thu att Gugga. Eg for ad hugsa um thad ad eg hef bara sed Kristofer, svo thad hlytur ad thyda ad thad se ordid alltof langt sidan vid hittumst. Naest thgegar eg kem til Islands tha verdum vid ad hittast oll. Thad eru engin plon med sumarid enntha.
Ja, thad hlytur ad vera rosa vinna ad vera i skola og svo lika ad hugsa um 3 litla gaura og svona stutt a milli theirra i aldri. Fraenka min a einmitt lika 3 straka, en sa elsti er 18 ara og sa yngsti 2 ara. Eg held eg verdi bara eins og hun thegar eg verd stor :) Thad er allavega ekkert a leidinni hja mer og Magnus ordin 5 ara og farin ad kvarta ad hann vilji fa baby.
Birna i Palm Springs

9:15 AM  
Anonymous Anonymous said...

Lucky you!!! Nauðsynlegt að fá smá hjálp af og til, en þetta verður alltaf aðeins auðveldara. Verður fínt þegar Kristófer verður orðinn 7, Toggi 5 og Alexander 2ja. En hver veit með þig? Það þarf nú engan fyrirvara til að skella í eitt form...hehe!!!

10:23 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hætt...?
Hverju? (af hverju?)

5:09 PM  
Blogger Gugga said...

Að búa til babies!;)))

5:34 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jaaaááá...
Gef ykkur 3-4 ár ;-)

8:28 AM  
Blogger Gugga said...

Ég held að það sé komið að öðrum að bæta við en okkur...;))))))))

9:05 AM  
Blogger Sigga said...

já Rósa, fara að drífa í þessu!!

10:45 AM  
Anonymous Anonymous said...

Tíhíhí! Right!

1:44 PM  

Post a Comment

<< Home

Free Hit Counters
Web Site Counters